

Ótrúlega
rennur þessi fallega
á
lengi til sjávar.
Allt þetta ferskvatn.
Beint í salt svartholið
mengað af saur, þvagi,
rusli og úldnu blóði.
Ferskvatn á upptök sín á
friðsælum, fallegum stað
en endar í
geislavirku
svartholinu
djúpa.
rennur þessi fallega
á
lengi til sjávar.
Allt þetta ferskvatn.
Beint í salt svartholið
mengað af saur, þvagi,
rusli og úldnu blóði.
Ferskvatn á upptök sín á
friðsælum, fallegum stað
en endar í
geislavirku
svartholinu
djúpa.