Glápt

Tré minna mig bara á sólskildi sem aftur minna mig bara á rízómið sem ég held hljóti að eiga sér stríðinn bústað í mjöðmum rússneskrar stúlku (þær bera við brúnina á borðinu mínu) og hún dettur af stað eins og hún hafi alltaf verið í nákvæmlega þessu rými og sé svo vön því að meira að segja kollhnísar og byltur koma henni ekki lengur í opna skjöldu þegar ég gef henni típrósent tipps og brosi mér alla leiðina heim.
 
Eiríkur Örn Norðdahl
1978 - ...
Óbirt. kolbrunarskald@hotmail.com


Ljóð eftir Eirík Örn Norðdahl

Öll konan
Esjan (með allt á hornum sér)
Bróðir minn (e)
Job af skáldi
Sexær drápa fyrir Sölva Björn Sigurðarson -ort undir finnskum tregahætti
Nafnlaust
Í leikhúsi (drög að frumvarpi)
Tígrar eru töff
Glápt
Ástir og ananas
Að frelsa heiminn
Ekki þessi orð
Hver má muna sitt fífl fegurra?
...og orðið var Clint
Heimsendapestin
[Nafnlaust] nr. 2
Varir skáldsins
Það er skuggsælt bakvið skítinn
Gull
Maður ríður vini sínum