

Nagaðu á mér heilabörkinn
skrapaðu úr mér mænuna
sjúgðu inn í eyrun á mér
með ryksugu.
Sláðu mig með hækju
og ristu mig sundur
með rafmagnssláttuvél
í hjáverkum
á lóðinni.
Ég var að vonast eftir
að þú myndir hringja.
skrapaðu úr mér mænuna
sjúgðu inn í eyrun á mér
með ryksugu.
Sláðu mig með hækju
og ristu mig sundur
með rafmagnssláttuvél
í hjáverkum
á lóðinni.
Ég var að vonast eftir
að þú myndir hringja.