Vindurinn
Vindurinn er að stríða okkur
en við kiprum augun hlæjandi
og hlaupum í fang hans
 
Páll Svansson
1964 - ...
Í göngutúr í miklu roki með dóttur minni 4ra ára. Í stað þess að lúta höfði eins og sannir Íslendingar í roki, fengum við hláturskast og hlupum af stað.


Ljóð eftir Pál Svansson

Játning
Taugaflog
Lífið og hann
Andartaks gleði
Svefnleysa
Marbendill
Í nótt
Skil
Fullkomin
Vindurinn