Fullkomin
ég er inni í þér
þú ert utan um mig
ég er harður
þú ert mjúk
ég er tómur
þú ert full
- komin  
Páll Svansson
1964 - ...


Ljóð eftir Pál Svansson

Játning
Taugaflog
Lífið og hann
Andartaks gleði
Svefnleysa
Marbendill
Í nótt
Skil
Fullkomin
Vindurinn