

Hálfrökkur á gólfinu
í andliti hvers og eins
eitthvað sem ég fíla ekki
endalaus leiði
dregur mig hingað
með klær sem vilja rífa
andleysi mitt í agnir
Rífðu mig niður
ég mun sameinast þér
fyrir andartaks gleði
að hafa fundið þig
uppurið þig
yfirgefið þig
í andliti hvers og eins
eitthvað sem ég fíla ekki
endalaus leiði
dregur mig hingað
með klær sem vilja rífa
andleysi mitt í agnir
Rífðu mig niður
ég mun sameinast þér
fyrir andartaks gleði
að hafa fundið þig
uppurið þig
yfirgefið þig