

Þú hylur mig í nóttinni
líkt og hafið
hylur sjávarbotninn
Þú faðmar mig
líkt og aldan
faðmar fjöruna
Og er mig dreymir
vaggar þú mér
eins og hafið
vaggar mánanum
Á morgun
þegar fjarar út
vil ég breytast
í marbendil
líkt og hafið
hylur sjávarbotninn
Þú faðmar mig
líkt og aldan
faðmar fjöruna
Og er mig dreymir
vaggar þú mér
eins og hafið
vaggar mánanum
Á morgun
þegar fjarar út
vil ég breytast
í marbendil