

Mig hefur langað
að grípa um skýin
á þessum morgni
þegar hver andardráttur
fyllir mig ótta
- svífa með þig burt ástin mín
því hvorugt okkar
lifir morguninn af
að grípa um skýin
á þessum morgni
þegar hver andardráttur
fyllir mig ótta
- svífa með þig burt ástin mín
því hvorugt okkar
lifir morguninn af