

Vindurinn er að stríða okkur
en við kiprum augun hlæjandi
og hlaupum í fang hans
en við kiprum augun hlæjandi
og hlaupum í fang hans
Í göngutúr í miklu roki með dóttur minni 4ra ára. Í stað þess að lúta höfði eins og sannir Íslendingar í roki, fengum við hláturskast og hlupum af stað.