Ég get ekki dáið
Ég get ekki dáið fyrir dáinn mann,
því hann liggur í gröf sinni.
Kvílir í kyrrð og ró,
samt ég sit og vona,
að þú komir aftur til mín.
En það logaði of glatt,
þú lést mig á undan fara,
og brannds svo bara,
ég grét við gluggan stundar sök,
og hvísla komdu,komdu.
Ég vakna um nætur eftir að hafa dreymt þig.
Koma og hvísla, ég er hér og
verð hér.
Ég reyni að hemja mig en þá fer ég að hugsa um þig.
Ég þoli ekki að vakna og þig ei sjá,
þú þurtir að þola of margt.
Berjast fyrir lífi mínu en ekki þínu.
Ég grét mig votan er ég hugsa um þig,
Því fórstu svona snemma frá mér?
Þú fórst of fljót,
ég hef varla sofið nokkuð síðan þú
fórst.
Ég vildi deyja en ekki þú.
Líða mín verstnar mjög ,
eftir sem dagar líða.
Ég gleymi ei svipnum á þér,
þegar þú hvarfst,
þú sagðir mundu að ég verð hér
ávalt.
En þú ert ei hér hjá mér.
Kondu aftur vertu hjá mér.
Ég lifi ei lengur án þin.
Logarnir sækja enn á þig,
ég sé það ég veit það.
Hvers vegna þú,
afhverju þú.
Ef ég sé þig ei aftur dey ég brát.
Von mín kann að visna brát,
þá ég dey til þín.
Eitt andartak varstu hjá mér.
Svo varstu farin frá mér.
Er dauðin svart hol?
Eða dans á rósum?
Sorgin og söknuður hvílir í mér.
Ég vil vera þjá þér einni.
Rósin sem gafst mér visnar ei.
Hún hvílir í bókinni minni.
Ég lofa mér að þú komir aftur,
til mín,mín.
Fólkið segir mig vitlausan,
að halda að þú snúir aftur,
ég hef enn von sem mun,
vonandi aldrei brenna burt,
eins og þú.
Hjarta mínu er brestað á braut.
Ég vil svo heit systur mín til baka.
því hann liggur í gröf sinni.
Kvílir í kyrrð og ró,
samt ég sit og vona,
að þú komir aftur til mín.
En það logaði of glatt,
þú lést mig á undan fara,
og brannds svo bara,
ég grét við gluggan stundar sök,
og hvísla komdu,komdu.
Ég vakna um nætur eftir að hafa dreymt þig.
Koma og hvísla, ég er hér og
verð hér.
Ég reyni að hemja mig en þá fer ég að hugsa um þig.
Ég þoli ekki að vakna og þig ei sjá,
þú þurtir að þola of margt.
Berjast fyrir lífi mínu en ekki þínu.
Ég grét mig votan er ég hugsa um þig,
Því fórstu svona snemma frá mér?
Þú fórst of fljót,
ég hef varla sofið nokkuð síðan þú
fórst.
Ég vildi deyja en ekki þú.
Líða mín verstnar mjög ,
eftir sem dagar líða.
Ég gleymi ei svipnum á þér,
þegar þú hvarfst,
þú sagðir mundu að ég verð hér
ávalt.
En þú ert ei hér hjá mér.
Kondu aftur vertu hjá mér.
Ég lifi ei lengur án þin.
Logarnir sækja enn á þig,
ég sé það ég veit það.
Hvers vegna þú,
afhverju þú.
Ef ég sé þig ei aftur dey ég brát.
Von mín kann að visna brát,
þá ég dey til þín.
Eitt andartak varstu hjá mér.
Svo varstu farin frá mér.
Er dauðin svart hol?
Eða dans á rósum?
Sorgin og söknuður hvílir í mér.
Ég vil vera þjá þér einni.
Rósin sem gafst mér visnar ei.
Hún hvílir í bókinni minni.
Ég lofa mér að þú komir aftur,
til mín,mín.
Fólkið segir mig vitlausan,
að halda að þú snúir aftur,
ég hef enn von sem mun,
vonandi aldrei brenna burt,
eins og þú.
Hjarta mínu er brestað á braut.
Ég vil svo heit systur mín til baka.