

Fossar niður bergið bjart,
svo dunar niður
hamrabelti hart
Þar ríkir ávalt friður
Yfir dökku grasinu hvílir döggin,
á þessari fallegu ey
en yfir dynja höggin
á þessari saklausu mey.
svo dunar niður
hamrabelti hart
Þar ríkir ávalt friður
Yfir dökku grasinu hvílir döggin,
á þessari fallegu ey
en yfir dynja höggin
á þessari saklausu mey.