Hlló og glíngló
Einn dag ég sagði halló við litla veru, þá sagði hún glíngló, gíngló
og horfði forviða á þetta grei og bað um hey.
Þá sagði það glíngló,glíngó
nú sperti það eyrun af rausn á því var ein lausn.
Byrjaði svo að nýju, glíngló,glíngló.
Byrjaði það nú að berjast um, ég leit niður og sagði humm.
Dillaði sér og söng glíngló,glíngló.
Steig það á mína litlu tá, ég sagði jáhá.
Öskraði það þá glíngló,glíngló.
Hamaðist á bekknum, tók þá eftir nokkrum flekkjum.
Gargaði það nú glíngló,glíngló.
Sveiflaði það sér í tréinu, ég fann skjálfta í hnéinu..
Bölvaði allt í einu glíngló,glíngló.
Vafði það utan um sig bandi, í fáránlegu ástandi.
Hrópaði sá litli glíngló,glíngló.
Því fannst gott að vera í sænum, hjálpið mér úr bænum.
Kallaði af reiði glíngló, glíngló.
Hentist yfir húsin, æ þarna bjó mjóa húsamúsin..
Emjaði það glíngló,glíngló.
Hentist um í ljósinu, samt hann labbaði í átt að fjósinu.
Veinði illilega glíngló,glíngló.
Hentist yfir hamrabelti út með fló og dó.
Aldrei framar var sagt glíngló,glíngló.
 
Hlín
1991 - ...


Ljóð eftir Hlín

Kvöldrofið
Ég get ekki dáið
Köld kvöl
Ég elska Þig í Tungumála flakki
Fossadögg
Hlló og glíngló
tilgangur
mag
hamrar
á reki
Svar
Sökin á mig
Læðist
Hvað?
oft, sem aldrei
Bakvið
ímyndun
VeiN
Sem er
#lífi
hugflæði