

Á botni lítillar tjarnar
liggja svartir steinar
og horfa gegnum tárin
Stormurinn gárar
skálarnar fyllast
bráðnandi fönn
Gegnum bergfléttu
mosa og gránað hrím
skín myrkrabrunnur
<i>Get ég nokkurn tíman fyrirgefið ykkur?</i>
Spurði hann
og drakk í sig
beiskan sólroðann
liggja svartir steinar
og horfa gegnum tárin
Stormurinn gárar
skálarnar fyllast
bráðnandi fönn
Gegnum bergfléttu
mosa og gránað hrím
skín myrkrabrunnur
<i>Get ég nokkurn tíman fyrirgefið ykkur?</i>
Spurði hann
og drakk í sig
beiskan sólroðann