Litla stúlkan við tjörnina
<p class=MsoNormal style='text-indent:72.0pt'><span class=SpellE>Eftir stóran labbitúr í garðinum
<p class=MsoNormal style='text-indent:72.0pt'><span class=SpellE>settist ég aftur upp á legsteininn
<p class=MsoNormal style='text-indent:72.0pt'><span class=SpellE>við gröfina beið mín skælandi maður
<p class=MsoNormal style='text-indent:72.0pt'><span class=SpellE>með liljur í hönd</i>

<i>Fyrirgefðu!

Ég er einmana
er þér sama þótt ég leggist hér niður?</i>

<p class=MsoNormal style='text-indent:72.0pt'><span class=SpellE>Í forvitni kinkaði ég kolli
<p class=MsoNormal style='text-indent:72.0pt'><span class=SpellE>og yljaði þessum mikla vini
<p class=MsoNormal style='text-indent:72.0pt'><span class=SpellE>gegnum hrím hjarta míns

<i>Síðan ég kom síðast
hefur margt átt sér stað

Eins og þú manst
missti ég fyrirtækið
og konan skildi við mig

En nú er ég kominn á götuna
og börnin tala ekki við mig
eftir málið sem kom upp

Ég er ekki fullkominn ástin mín – hef mína galla
en ekkert af þessu á ég þó skilið – er það?</i>

<p class=MsoNormal style='text-indent:72.0pt'><span class=SpellE><i>Nei</i> – hvíslaði ég
<p class=MsoNormal style='text-indent:72.0pt'><span class=SpellE>og kyssti þennan mikla vin

<p class=MsoNormal style='text-indent:72.0pt'><span class=SpellE>Ég sá hann fyrst
<p class=MsoNormal style='text-indent:72.0pt'><span class=SpellE>um kvöldið við tjörnina  
Rúnar Þór Þórarinsson
1973 - ...


Ljóð eftir Rúnar Þór Þórarinsson

Sunnudagsnótt
Í djúpinu...
Kviknun
Litla stúlkan við tjörnina
Gestur
Bensín
Kossinn
Hljóðfæraleikararnir
Íshjartað
Trúfélag hf.
Enn einn dagurinn
Helena missti af skipinu til Heidelberg
Samantekt