

<i>Tuttuguogfjórir sléttir</i>
Þvalar hendur
Glansandi augu
Í speglinum
Þrjú frjókorn
Engin mold
<i>Passlegt</i>
drafaði blómið
og hélt
út í veturinn
Þvalar hendur
Glansandi augu
Í speglinum
Þrjú frjókorn
Engin mold
<i>Passlegt</i>
drafaði blómið
og hélt
út í veturinn