Minning úr sveit
Dalurinn opnaðist þröngur upp
og síðsumarslitirnir umvöfðu drenginn
sem lá á bakinu og horfði upp í loftið.
Lítil flugvél í ógnarhæð leið hljóðlaustt yfir sviðið
og dró á eftir sér heimþrá.  
Sigurður P. Gíslason
1934 - ...


Ljóð eftir Sigurð P. Gíslason

Best is yet to come
Minning úr sveit
Salvador Dali
Hugsað til ljóðsnillings
Dauðinn
Jól
Tal út í loftið
Kvöldstund
Vorkoma
Kvöld á þorra
Jazz