

Dalurinn opnaðist þröngur upp
og síðsumarslitirnir umvöfðu drenginn
sem lá á bakinu og horfði upp í loftið.
Lítil flugvél í ógnarhæð leið hljóðlaustt yfir sviðið
og dró á eftir sér heimþrá.
og síðsumarslitirnir umvöfðu drenginn
sem lá á bakinu og horfði upp í loftið.
Lítil flugvél í ógnarhæð leið hljóðlaustt yfir sviðið
og dró á eftir sér heimþrá.