Jól

Flugvélin dró á eftir sér reik
í kaldbláu loftinu
í átt að flugvellinum.
Léttum skrefum gengu þeir
í hrímuðu lynginu
á átt til byggða
þar sem beið þeirra jól.  
Sigurður P. Gíslason
1934 - ...


Ljóð eftir Sigurð P. Gíslason

Best is yet to come
Minning úr sveit
Salvador Dali
Hugsað til ljóðsnillings
Dauðinn
Jól
Tal út í loftið
Kvöldstund
Vorkoma
Kvöld á þorra
Jazz