

Hvílíkur hljómgrunnur!
Hlustaðu á huga þinn
stilla strengi hjartans
til að skapa samhljóm
með ímyndaðri veröld
sem á ekki samleið
með raunveruleikanum
og hljómar hjarta þíns
verða falskir,
spilaðir eftir rangri uppskrift.
Hlustaðu á huga þinn
stilla strengi hjartans
til að skapa samhljóm
með ímyndaðri veröld
sem á ekki samleið
með raunveruleikanum
og hljómar hjarta þíns
verða falskir,
spilaðir eftir rangri uppskrift.
Þetta ljóð og ljóðið Að spila á lífið eru skyld