

veruleikinn
er leir í þínum lipru
höndum
listilega mótaður
í þinni mynd
verði henni á að molna
í hnjaski dagsins
áttu nægan leir í nýja mynd
er leir í þínum lipru
höndum
listilega mótaður
í þinni mynd
verði henni á að molna
í hnjaski dagsins
áttu nægan leir í nýja mynd