Stund
Furðu vekur, allt er hér
bíður, vonar, vakir
tíminn líður, ekkert er
fyrir tímans sakir

Hvað er það sem allir þrá
enginn sá
enginn á

Andartakið, það var hér
hér hjá mér

Ég var hér
 
Magnum
1972 - ...
Lifðu, er á meðan er. 4...3...2...1


Ljóð eftir Magnum

Landið mitt Ísland
Rós
Í dag kom haustið
Bla um ble frá ble til bles
Kennaraverkfall 2004
Stund
Jólastjarfinn
Til dóttur minnar
Ljósageislar
Sonur minn Demantur
Þunglyndisvísur
Sætar eru syndirnar
Allt er vont úr vesturheimi
Ömurlegt
Andfýla
Tópas fyrir svefninn