Þunglyndisvísur
Myrkur hyldýpis ásækir mig
sem rotnandi lík er mín sála
svartnættið daunillt segir við mig
svo meinspilltri sál ætti að kála

Ljámaðurinn sá mína synd
öskraði í stað þess að segja
Sjá þessa viðbjóðs hryggðarmynd
þú átt skilið að deyja

Éttu skít og fúlan saur
gerðu okkur öllum greiða
sagði þessi ljámannsgaur
af jörðu skal ég þér eyða

Formóðir mín sór dýran eyð
sór að við öll skyldum deyja
meðan skrattinn sjálfur á henni reið
á vit allra ungra meyja

Æpti hún þar upp að hún skyldi lofa
Satani sjálfum mætum,
ungra, ferskra og litríkra klofa
dætra- og dætradætrum

Nú kominn er skrattinn og fúlsar við engu
sem mara úr hyl er hans návera
nýtur hann allra, allar hann fengu
svört er mín sál vegna forvera

Drap ég mannveru viðbjóður var
sem skilið átti að deyja
skaut´ana limlesti og gróf hana þar
sem úrhrökin læra að þegja

Dragúldin sál hennar saurgaði saur
þunglyndið bar hana að brún
gufaði upp og varð loks að aur
mannveran, ég var hún  
Magnum
1972 - ...
Þetta er nú bara sjúkur húmor,,mjög fyndið:)


Ljóð eftir Magnum

Landið mitt Ísland
Rós
Í dag kom haustið
Bla um ble frá ble til bles
Kennaraverkfall 2004
Stund
Jólastjarfinn
Til dóttur minnar
Ljósageislar
Sonur minn Demantur
Þunglyndisvísur
Sætar eru syndirnar
Allt er vont úr vesturheimi
Ömurlegt
Andfýla
Tópas fyrir svefninn