Tópas fyrir svefninn
Af rækjum og rjóma rek ég nú við
ríðandi röngum hesti
Ég bið ekki um meira en heimilisfrið
út nú með draugfúla gesti.

Rugluð og rasandi ropa ég feitt
riðlast á eldgömlum apa
Mikið lifandi skelfing er ég nú þreytt
á þessu helvítis afglapa

Farðu nú fíflið þitt, drullastu út
Ég vona að rúta keyri þig niður
svo komist á heimilisfriður  
Magnum
1972 - ...
Var búin að borða full mikið af Tópast fyrir svefninn sem orsakaði þessa flóðbylgju.


Ljóð eftir Magnum

Landið mitt Ísland
Rós
Í dag kom haustið
Bla um ble frá ble til bles
Kennaraverkfall 2004
Stund
Jólastjarfinn
Til dóttur minnar
Ljósageislar
Sonur minn Demantur
Þunglyndisvísur
Sætar eru syndirnar
Allt er vont úr vesturheimi
Ömurlegt
Andfýla
Tópas fyrir svefninn