Sætar eru syndirnar
Kroppaði í þig, hélt að ég fengi
saðsamt og dísætt
kornið útá engi

En óplægður akur, kalinn undan vetri
Þá kornin í hlöðunni
eru mun betri


 
Magnum
1972 - ...
Margt er í mörgu


Ljóð eftir Magnum

Landið mitt Ísland
Rós
Í dag kom haustið
Bla um ble frá ble til bles
Kennaraverkfall 2004
Stund
Jólastjarfinn
Til dóttur minnar
Ljósageislar
Sonur minn Demantur
Þunglyndisvísur
Sætar eru syndirnar
Allt er vont úr vesturheimi
Ömurlegt
Andfýla
Tópas fyrir svefninn