

Við mig var sagt:
æi, hættu þessu kelling
og ég svaraði stóreygð:
en ég er ekki kelling
Ok, kona þá
nei
ég er bara stelpa
að vera kona er næstum jafn fjarlægt og að vera
fullorðin
æi, hættu þessu kelling
og ég svaraði stóreygð:
en ég er ekki kelling
Ok, kona þá
nei
ég er bara stelpa
að vera kona er næstum jafn fjarlægt og að vera
fullorðin