streymir
regnskaflar koma æðandi innúr dal
níðþungir droparnir úr sunnanáttinni
lemja mig utan og nísta sér inn að beini
samt get ég ekki annað en fagnað þeim
því þeir voru rétt áðan að hressa þig
bak við þessi fjöll á milli okkar  
Hilda
1964 - ...


Ljóð eftir Hildu

...mmm...
Lofkvæði
aftur.kannski.alltaf.
Að morgni ég vaki.
Fyrir jólin
Bara svona
því ekki það
sem aldrei fyrr
litur örvar
Stígur.
Sólir
streymir
Fjara
ör dýr svellur
kannski. alltaf. aftur.
sam koma
Ó veður.
Dimma dimma
Myrkur myrkur
Myrkur myrkur frh
Myrkur
aftur. alltaf. kannski.
ó við sól einar
tólfti febrúar
þráhygð
rugl
Því ekki það, aftur
Langar

Haust