ó við sól einar
sól þarna skæra
sama hvernig ég gretti mig
alltaf skaltu samt skína á mig
ég verð afmynduð

en fallegastar erum við saman
þegar ég sé þig gegnum
handarbakið mitt,
augnlokin mín,
eldrauða heita
skæra sól
og ég
verð þú
þú ég
við við.
einar.  
Hilda
1964 - ...


Ljóð eftir Hildu

...mmm...
Lofkvæði
aftur.kannski.alltaf.
Að morgni ég vaki.
Fyrir jólin
Bara svona
því ekki það
sem aldrei fyrr
litur örvar
Stígur.
Sólir
streymir
Fjara
ör dýr svellur
kannski. alltaf. aftur.
sam koma
Ó veður.
Dimma dimma
Myrkur myrkur
Myrkur myrkur frh
Myrkur
aftur. alltaf. kannski.
ó við sól einar
tólfti febrúar
þráhygð
rugl
Því ekki það, aftur
Langar

Haust