svo lítið fræ
verður eitthvað
bara sá því.

djúpt í augum
þínum hlæjandi
sá ég

sáðum

þar við situr

sáð

en auðvitað
verður ekkert
það er ekkert andskotans lögmál
að það verði eitthvað
þetta var bara eitthvað

sem ég sá  
Hilda
1964 - ...


Ljóð eftir Hildu

...mmm...
Lofkvæði
aftur.kannski.alltaf.
Að morgni ég vaki.
Fyrir jólin
Bara svona
því ekki það
sem aldrei fyrr
litur örvar
Stígur.
Sólir
streymir
Fjara
ör dýr svellur
kannski. alltaf. aftur.
sam koma
Ó veður.
Dimma dimma
Myrkur myrkur
Myrkur myrkur frh
Myrkur
aftur. alltaf. kannski.
ó við sól einar
tólfti febrúar
þráhygð
rugl
Því ekki það, aftur
Langar

Haust