Er fjöllin kalla.
Heyri hófaslög
um fjallasali breiða,
sungum lengi góð og gömul lög
er við létum hestana skeiða.
Minningar um góða daga
með þér og mörgum góðum,
hljómar í eyrum einsog gömul saga
brýst höfði mér í flóðum.
Man þær góðu ferðir
er fórum upp á fjall,
höfðum gaman og sungum saman,
hlustuðum á fjallanna kall.
um fjallasali breiða,
sungum lengi góð og gömul lög
er við létum hestana skeiða.
Minningar um góða daga
með þér og mörgum góðum,
hljómar í eyrum einsog gömul saga
brýst höfði mér í flóðum.
Man þær góðu ferðir
er fórum upp á fjall,
höfðum gaman og sungum saman,
hlustuðum á fjallanna kall.
Skrifað til Föður míns heitinn.