Mjúkar línur fjallanna.
Ég ástfangin varð við fyrstu sýn
af mjúkum fögrum línum
vissi að þarna yrði gaman
á háum fjöllum, köldum en fínum.

Var þó lítil stúlka þá,
forvitin mjög, átti við það að glíma.
Hlustaði á \"gamla\" fólkið spá
og rifja upp gamla tíma.

Ef ég ætti nú eina ósk
væri hún að fara aftur a´fjall sem lítil telpa,
rifja upp gamla góða daga
og fá að vera pabbastelpa.  
Dögg
1988 - ...


Ljóð eftir Dögg

Beginning
Dear friend, goodbay.
Who\'s up for siucide??
Hún!
vera
Ævintýri Guðmundar
Er fjöllin kalla.
Seinni Leit.
Mjúkar línur fjallanna.
The Jungle
Orð gert úr þögn
Ef guð er til.
ást í ófæddu barni
í drottins nafni.
Halelúja
Of.
og fagrar sálir fyiri þennann heim.
Frelsi
Hann !!
Never Again
Stelpan.
Sorg og von
Von
...all I can do...
home?
Ég.
Stjörnutár
mig langar...
Snjófluga
Goodbey
Viltu Giftast Mér??