Halelúja
Þau syngja öll það sama
Ástin, trúin vonin geyslar úr augum þeirra
Þar stendur lítil dama
Svarta lokka og rifnum buxum
Sér ekki vonina
Sér ekki trúnna.
Horfir á þau tómum augum
Hún elskar svo heitt
En telur sog búna,
Blind,
Hún sér ekki neitt.

Hún er ein
Allt er farið
Hún taldi allt rétt,
Ástin sigrar allt
Líf hennar sem gömul frétt.
Svo hrædd um líf,
Ekki sitt eigið.
Í henni vex lítið barn
Sem engann á faðir.
Flúin að heiman
Með ekkert nema barnið ófædda.

Þau syngja öll það sama
Standa þétt í kringum hana
Henni er sama,
Hún hefur barnið.
Horfa á hana illum augum.
Hún hafði guðlast.
BARN LÚSÍFER.
Kringum hana fullt af draugum
Halelúja, Halelúja.
 
Dögg
1988 - ...


Ljóð eftir Dögg

Beginning
Dear friend, goodbay.
Who\'s up for siucide??
Hún!
vera
Ævintýri Guðmundar
Er fjöllin kalla.
Seinni Leit.
Mjúkar línur fjallanna.
The Jungle
Orð gert úr þögn
Ef guð er til.
ást í ófæddu barni
í drottins nafni.
Halelúja
Of.
og fagrar sálir fyiri þennann heim.
Frelsi
Hann !!
Never Again
Stelpan.
Sorg og von
Von
...all I can do...
home?
Ég.
Stjörnutár
mig langar...
Snjófluga
Goodbey
Viltu Giftast Mér??