Stelpan.
Hún er ég
Hún er hamingja
Hún er yndi
Hún er umhyggja
Hún er allt það fallega
Hún er allt það dásamlega
Hún er allt sem ég á
Hún er sú eina yndislega.
Hún er það sem ég dýrka
Hún er allt sem ég finn
Hún er það sem ég elska
Hún er blóð mitt og skinn..
Hún er hamingja
Hún er yndi
Hún er umhyggja
Hún er allt það fallega
Hún er allt það dásamlega
Hún er allt sem ég á
Hún er sú eina yndislega.
Hún er það sem ég dýrka
Hún er allt sem ég finn
Hún er það sem ég elska
Hún er blóð mitt og skinn..