Sorg og von
hví stendur maðurinn??
svo þögull á svip.
þetta er ekki staðurinn,
þar sem ég fann þennann grip.
Hún svo fögur og rjóð.
Hví eru til svona fallegar verur
hún er svo saklaus og góð.
Samt svo mikil sorg í heiminum,
svo mikil völd.
svo mikil þjáning og sorg,
hvenar varð veröldin svona köld.
Menn að búa til líf,
aðrir að taka.
menn að gera von.
Í huga manna ill ráð vaka.
Ef til er guð,
hvar er hann nú?
allt þetta trúar suð.
og sumt fólk hefur ekki klú.
Ef til er guð?
hví tekur hann þau smáu
þau saklausu
ekki þau illu, fáu?
svo þögull á svip.
þetta er ekki staðurinn,
þar sem ég fann þennann grip.
Hún svo fögur og rjóð.
Hví eru til svona fallegar verur
hún er svo saklaus og góð.
Samt svo mikil sorg í heiminum,
svo mikil völd.
svo mikil þjáning og sorg,
hvenar varð veröldin svona köld.
Menn að búa til líf,
aðrir að taka.
menn að gera von.
Í huga manna ill ráð vaka.
Ef til er guð,
hvar er hann nú?
allt þetta trúar suð.
og sumt fólk hefur ekki klú.
Ef til er guð?
hví tekur hann þau smáu
þau saklausu
ekki þau illu, fáu?