Orðsending

Vefðu orð þín varlega
inní væng fuglsins
og sendu hann til austurs
til allra vænglausu fuglanna
sem þar hýrast.

Segðu honum að breiða út væng sinn
og sá fræjum ástarinnar og kærleikans
í hvert kramið fuglshjarta
og þá, munu kraftaverkin gerast.

Því orðin ein
munu færa þeim
vængi á ný.
 
Jóna
1982 - ...


Ljóð eftir Jónu

Í fjötrum
Fegurð heimsins
nafnlaust eins og er
Í rauðgula myrkrinu
Svartur koss
smáljóð
Fullkomin leið að hamingju
Orðsending
Dauðaslög hjartans
Upprisan
Segðu mér sögu
Vals
Sunnudagskvöld
Sýndu mér heiminn
Eitt augnablik af eilífri ást
Heimurinn okkar
Tvö skref afturábak
Í hringekjunni
Carpé Diem
Bara vegna þín