Segðu mér sögu

Gakktu með mér veginn,
gakktu veginn þann
er bjargar okkur frá syngdum
og frelsar vorar þrár.

Á meðan gangan kvelur
okkar þreyttu vit,
segðu mér þá sögu
já, segðu mér þá frá.

Fylltu líf mitt litum
er lýsa upp brostna sál,
hjálpaður mér að ljóma
svo Guð mig fái að sjá.

Gakktu með mér lengur,
fylgdu mér alla leið,
segðu sögu mína,
bjargaðu mér dauðanum frá.  
Jóna
1982 - ...
Þetta er fyrsta uppkast, á eftir að betrumbæta ef þess þarf, er svona ekki alveg viss...


Ljóð eftir Jónu

Í fjötrum
Fegurð heimsins
nafnlaust eins og er
Í rauðgula myrkrinu
Svartur koss
smáljóð
Fullkomin leið að hamingju
Orðsending
Dauðaslög hjartans
Upprisan
Segðu mér sögu
Vals
Sunnudagskvöld
Sýndu mér heiminn
Eitt augnablik af eilífri ást
Heimurinn okkar
Tvö skref afturábak
Í hringekjunni
Carpé Diem
Bara vegna þín