nafnlaust eins og er
Í dimmri vetrarhríð
glampar í köld augu
sem stara út í tómið
og óttast ekki
þess er þeirra bíður  
Jóna
1982 - ...
ég hef átt í erfiðleikum með að finna nafn á þetta örljóð, því það datt bara allt í einu "inn í" mig. einhverjar hugmyndir???


Ljóð eftir Jónu

Í fjötrum
Fegurð heimsins
nafnlaust eins og er
Í rauðgula myrkrinu
Svartur koss
smáljóð
Fullkomin leið að hamingju
Orðsending
Dauðaslög hjartans
Upprisan
Segðu mér sögu
Vals
Sunnudagskvöld
Sýndu mér heiminn
Eitt augnablik af eilífri ást
Heimurinn okkar
Tvö skref afturábak
Í hringekjunni
Carpé Diem
Bara vegna þín