Í rauðgula myrkrinu
Í rauðgula myrkrinu
Kristallast tárin

Í rauðgula myrkrinu
Heyrist blóðið frjósa

Í rauðgula myrkrinu
Heyrist hjartað stoppa

Í rauðgula myrkrinu
Heyrist sálin deyja

Í rauðgula myrkrinu
Ligg ég og stari
Föst
kemst ekki út
 
Jóna
1982 - ...


Ljóð eftir Jónu

Í fjötrum
Fegurð heimsins
nafnlaust eins og er
Í rauðgula myrkrinu
Svartur koss
smáljóð
Fullkomin leið að hamingju
Orðsending
Dauðaslög hjartans
Upprisan
Segðu mér sögu
Vals
Sunnudagskvöld
Sýndu mér heiminn
Eitt augnablik af eilífri ást
Heimurinn okkar
Tvö skref afturábak
Í hringekjunni
Carpé Diem
Bara vegna þín