Upprisan
Það var einn fagran sumardag
að ég opnaði augun mín.

Ég dró andann djúpt
og fyllti vit mín unaðsangann
er lék um allt.

Gróðurinn straukst við
nakinn líkama minn
og hlý golan
lék um brjóst mín.

Um mig fór unaðshrollur.

Ég reis á fætur,
teygði fingurnar í átt að regnboganum
og hóf mig til flugs.
 
Jóna
1982 - ...


Ljóð eftir Jónu

Í fjötrum
Fegurð heimsins
nafnlaust eins og er
Í rauðgula myrkrinu
Svartur koss
smáljóð
Fullkomin leið að hamingju
Orðsending
Dauðaslög hjartans
Upprisan
Segðu mér sögu
Vals
Sunnudagskvöld
Sýndu mér heiminn
Eitt augnablik af eilífri ást
Heimurinn okkar
Tvö skref afturábak
Í hringekjunni
Carpé Diem
Bara vegna þín