Í tætlum
Þú reifst í mig
og tókst litla búta
af mér
Ég leyfði þér það
í blindni elti ég þig
og endaði svona
í tætlum.
og tókst litla búta
af mér
Ég leyfði þér það
í blindni elti ég þig
og endaði svona
í tætlum.
Í tætlum