Gaddavír
Í gaddavírslíki
vefur sársaukinn
sig utanum
hjarta mitt
og sker
viðkvæmt kjötið
með oddhvössum
sannleikanum.
vefur sársaukinn
sig utanum
hjarta mitt
og sker
viðkvæmt kjötið
með oddhvössum
sannleikanum.
Gaddavír