 Lognið
            Lognið
             
        
    Tunglið lýsir
upp himininn,
haustlaufin
hvíla sig
á hálfnöktum
trjágreinunum
og fjörðurinn
er stilltur.
Í nótt
blossar
óveðrið
annarstaðar.
    
     
upp himininn,
haustlaufin
hvíla sig
á hálfnöktum
trjágreinunum
og fjörðurinn
er stilltur.
Í nótt
blossar
óveðrið
annarstaðar.

