Regn
Spegilmynd
sjálfs míns
syndir í
votu strætinu.
Ég leyfi
regninu
að drekka mig
og gleymi mér
í fangi þess.
sjálfs míns
syndir í
votu strætinu.
Ég leyfi
regninu
að drekka mig
og gleymi mér
í fangi þess.
Regn