

Ég sit á gólfinu
og nýt þess
að finna ylinn
frá sólbökuðu
teppinu.
Dagurinn er
jafn fallegur
og nóttin
var erfið.
Í birtu himinsins
hverfur kuldinn
og myrkrið
er fjarlægt
og ómerkilegt
í minningunni.
og nýt þess
að finna ylinn
frá sólbökuðu
teppinu.
Dagurinn er
jafn fallegur
og nóttin
var erfið.
Í birtu himinsins
hverfur kuldinn
og myrkrið
er fjarlægt
og ómerkilegt
í minningunni.