Skógargyðja
Ljóminn úr augunum þínum
dáleiðir mig,
tælir mig inn
í frumskóg hárs þíns,
þar sem brosið þitt
yljar mér.

Minningarnar um þig
hlaupa milli trjánna,
leika sér að mér
og hlæja.

Og ég veit að ég
mun aldrei
rata út aftur.  
Inga Rannveig
1976 - ...


Ljóð eftir Ingu Rannveigu

Brúðkaupsósk
Nútímamaðurinn
Ást
Þrumuveður
ljósmyndarinn
Á leiðinni til þín
Í tætlum
Gaddavír
Endalokin
Óveður
Lognið
Brosið þitt
Regn
Sumarbruni
Fegurð dagsins
Skógargyðja
Bannvara
Kaldur morgunn
Orð á blaði
Sokkarnir þínir
Láttu vera