

Í fögrum dal á ónefndum stað er snjó að leysa
undan snjó brýst blóm; ljóst, lítið, fagurt, fínt.
Svo kemur hret og frostið það sker, þá falla blómin
en blómið stendur; ljóst, lítið, fagurt, fínt.
Nú skín sólin, færir fleirum líf, sumarið komið
blómið þroskast, vex; grær, fellir af sér fræ.
undan snjó brýst blóm; ljóst, lítið, fagurt, fínt.
Svo kemur hret og frostið það sker, þá falla blómin
en blómið stendur; ljóst, lítið, fagurt, fínt.
Nú skín sólin, færir fleirum líf, sumarið komið
blómið þroskast, vex; grær, fellir af sér fræ.
febrúar 2005