Blóm
Í fögrum dal á ónefndum stað er snjó að leysa
undan snjó brýst blóm; ljóst, lítið, fagurt, fínt.

Svo kemur hret og frostið það sker, þá falla blómin
en blómið stendur; ljóst, lítið, fagurt, fínt.

Nú skín sólin, færir fleirum líf, sumarið komið
blómið þroskast, vex; grær, fellir af sér fræ.  
Steinar
1987 - ...
febrúar 2005


Ljóð eftir Steinar

Dúfa
Lítil stund
Sérstaki strákur
Blóm
Dans
Útgönguleið
Ástand
Fangelsun án dóms og laga
Forseti
Í minningu ástar sem aldrei fæddist
Án Titils
30. ágúst 2005
Lífið
Rondó
Án þín er ég auður og kaldur
Gróf lýsing á fallegustu manneskju veraldar
Ást
Tíminn og vatnið
Bílstjóri
Vélin