Vöxtur

Sjálfsblekkingin, óttinn,
hin eigingjarna herkænska
er ryðgandi sannleikur
uppljómaðs sjálfs.
 
Ólafur Aron
1983 - ...


Ljóð eftir Ólaf Aron

Sólskinsmorgunn
Vöxtur
Letiblóð
Lífsganga
Gleym mér ei
Sandkassi hverfulleikans
Óttinn
Brostið hjarta
Ljósmyndun