Lífsganga
Lífsgangan
er eins og að labba fullur heim
úr bænum.

Skref fyrir skref
ratar maður heim á endanum,
ef maður bara fylgir
ljósastaurunum.

 
Ólafur Aron
1983 - ...


Ljóð eftir Ólaf Aron

Sólskinsmorgunn
Vöxtur
Letiblóð
Lífsganga
Gleym mér ei
Sandkassi hverfulleikans
Óttinn
Brostið hjarta
Ljósmyndun