Sandkassi hverfulleikans
Lífsins barn,
þú leikur þér
Í sandkassa hverfulleikans
og verð lífi þínu
Í að byggja þér sandkastala.

Sjáðu til,
að allt nema það
sem býr innra með þér
mun í tímanna rás
renna út í sandinn.

 
Ólafur Aron
1983 - ...


Ljóð eftir Ólaf Aron

Sólskinsmorgunn
Vöxtur
Letiblóð
Lífsganga
Gleym mér ei
Sandkassi hverfulleikans
Óttinn
Brostið hjarta
Ljósmyndun