Óttinn
Í eyðimörkinni

bíður slóttugur höggormurinn átekta,
reiðubúinn að deyða hjartað með eitri sínu,


áður en hann gleypir sálina í heilu lagi.
 
Ólafur Aron
1983 - ...


Ljóð eftir Ólaf Aron

Sólskinsmorgunn
Vöxtur
Letiblóð
Lífsganga
Gleym mér ei
Sandkassi hverfulleikans
Óttinn
Brostið hjarta
Ljósmyndun