Sólskinsmorgunn
Bjartur blámi morgun þekur,
blíður bjarmi rætur rekur,
börnin birtast, þau sólin vekur.
Bindast böndum, burt óttann hrekur,
blóðsins brauð, hugans dekur.  
Ólafur Aron
1983 - ...


Ljóð eftir Ólaf Aron

Sólskinsmorgunn
Vöxtur
Letiblóð
Lífsganga
Gleym mér ei
Sandkassi hverfulleikans
Óttinn
Brostið hjarta
Ljósmyndun