Ljósmyndun
Ljóðagerð má stundum líkja
við ljósmyndun,

Ljóð getur
fangað innblástur augnabliksins

og myndað ljós
í huganum.

 
Ólafur Aron
1983 - ...


Ljóð eftir Ólaf Aron

Sólskinsmorgunn
Vöxtur
Letiblóð
Lífsganga
Gleym mér ei
Sandkassi hverfulleikans
Óttinn
Brostið hjarta
Ljósmyndun